Skip to content

Umsögn um drög að frumvarpi til laga um slit ógjaldfærra opinberra aðila (ÍL-sjóður)

Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) hafa ritað umsögn um drög að frumvarpi til laga um slit ógjaldfærra opinberra aðila (ÍL-sjóður) fyrir hönd rekstrarfélaga verðbréfasjóða, sem eiga aðild að samtökunum, og eru eigendur að skuldabréfum ÍL-sjóðs.

Umsögnina má lesa hér.

Deila