Skip to content

Umsögn um drög að reglum um uppljóstrun starfsmanna um lögbrot eða aðra ámælisverða háttsemi

Drögin lúta að reglum sem ná til starfsmanna ríkisins eða lögaðila sem eru að 51% hluta eða meira í eigu hins opinbera. Hluti aðildarfélaga SFF er í meiri hluta eigu hins opinbera og eru því gerðar nokkrar athugsemdir við drögin sem snúast aðallega um aukinn skýrleika.

Umsögnina í heild sinni má lesa hér.

 

Deila