Drögin lúta að reglum sem ná til starfsmanna ríkisins eða lögaðila sem eru að 51% hluta eða meira í eigu hins opinbera. Hluti aðildarfélaga SFF er í meiri hluta eigu hins opinbera og eru því gerðar nokkrar athugsemdir við drögin sem snúast aðallega um aukinn skýrleika.
Umsögnina í heild sinni má lesa hér.