Skip to content

Umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um fjármálafyrirtæki og fleiri lögum

Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) eru meðmælt samþykkt frumvarpsins. SFF átti tvo fulltrúa í nefndinni/vinnuhópnum sem vann að gerð frumvarpsins. Frumvarpið er að meginhluta innleiðingarfrumvarp á gerðum frá ESB bæði nýjum og eldri gerðum. Af þessum sökum hafa SFF ekki miklar athugasemdir við frumvarpið enda er það almennt sjónarmið SFF að innlend löggjöf um fjármálastarfsemi eigi að vera í samræmi við gildandi Evrópurétt. Í umsögninni eru gerðar athugasemdir við ákvæði um kaupauka.

Sjá umsögn í heild sinni

Deila