Samtök fjármálafyrirtækja hafa skilað umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða, lögum um verðbréfasjóði ofl. til Alþingis. Athugasemdir SFF lutu aðallega að samræmingu á ákvæðum milli bálka. Umsögnina í heild mál lesa hér: 2023 04 17_SFF_umsögn-breytingar á lögum um verðbréfasjóði ofl.