Skip to content

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna brunavarna í húsnæði þar sem fólk hefur búsetu

SFF hafa skilað umsögn um frumvarp innviðaráðuneytisins til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna brunavarna í húsnæði þar sem fólk hefur búsetu. Áformin eru liður í þörfum lagabreytingum sem skýrsla HMS eftir brunann í Bræðraborgarstíg varpaði m.a. ljósi á.  SFF minnir með umsögninni á að einnig er þörf á endurskoðun laga um brunatryggingar sbr. tillögu SFF í fyrrgreindri skýrslu sem finna má hér: https://sff.is/skyrsla-um-urbaetur-a-brunavornum-i-husnaedi-thar-sem-folk-hefur-busetu/

Umsögnina í heild má nálgast hér: Umsögn SFF_brunavarnir og brunatryggingar_202301027

Deila