Skip to content

Umsögn um frumvarp til laga um markaði fyrir fjármálagerninga

SFF hafa sent efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis umsögn um frumvarp til laga um markaði fyrir fjármálagerninga sem lagt var fram á þingi þann 22. mars síðastliðinn. Með frumvarpinu er verið að innleiða svokallaða MifidII tilskipun og Mifir reglugerð frá Evrópu.  SFF fagna því að frumvarpið sé fram komið þar sem mikilvægt er að innlendur fjármálamarkaður starfi eftir alþjóðlega viðurkenndri lagaumgjörð sem er líkust því sem gerist í Evrópu. Mifid II hefur m.a. þann tilgang að auka gagnsæi í viðskiptum með fjármálagerninga og auka fjárfestavernd og innleiðir nýjar tegundir viðskiptavettvanga.

Umsögnina í heild sinni má lesa hér.

Deila