Skip to content

Umsögn um reglugerð um heimildir einkaaðila til að birta gögn í stafrænu pósthólfi.

Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) hafa skilað umsögn um reglugerð um heimildir einkaaðila til að birta gögn í stafrænu pósthólfi. Með umsögninni er kallað eftir því að aðildarfélög SFF geti óskað eftir því að skila sértækum gögnum með þessum hætti og að það verði kortlagt í hvaða tilvikum slíkt geti verið viðeigandi.

Umsögnina í heild má lesa hér.

Deila