Fjármálavit og Alþjóðleg fjármálalæsisvika

Dagarnir 27. mars til 2. apríl verða helgaðir fjár­málalæsi ungs fólks um heim allan.  Að því tilefni munu Stofnun um fjármálalæsi og Samtök fjármálafyrirtækja vekja athygli á málefninu með ýmsu móti til að efla vitund landans um mikilvægi þekkingar á fjármálum og sparnaði.

Afnám hafta skapar tækifæri til úrbóta

Fundur SFF og Nasdaq Iceland í morgun  um stöðu mála á íslenskum verðbréfamarkaði í kjölfar afnáms fjármagnshafta var vel sóttur. Þetta er annað árið í röð sem SFF og Kauphöllin standa sameiginlega fyrir fundi um verðbréfamarkaðinn.