Annáll Fjármálavits 2017

Árið 2017 var viðburðaríkt hjá aðstandendum Fjármálavits en það er fræðsluverkefni SFF og lífeyrissjóðanna sem er sniðið að fjármálalæsi ungmenna.

Ársrit SFF er komið út

Ársrit SFF kom út samhliða SFF-deginum sem fór fram í Hörpu fimmtudaginn 9. nóvember. Ritið er aðgengilegt hér.