Tafir á innleiðingu persónuverndarlöggjafar

Í sameiginlegri umsögn Samtaka atvinnulífsins, Samtaka iðnaðarins, Samtaka ferðaþjónustunnar, Samtaka fjármálafyrirtækja, Samtaka verslunar og þjónustu, Samorku, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Viðskiptaráðs Íslands voru gerðar alvarlegar athugasemdir við drög að frumvarpi til nýrra persónuverndarlaga.

Fjármálalæsi í Hnotskurn

Hnotskurn, ritröð Samtaka fjármálafyrirtækja um fjármál og efnahagsmál, er komin út. Í þetta sinn fjallar ritið um fjármálalæsi og fjármálafræðslu ungs fólks.