Fréttabréf SFF: SFF dagurinn, Fjármálaleikarnir og hvað hefur gerst frá lækkun bankaskatts?
%20(1).png)
Í nýútkomnu fréttabréfi SFF er meðal annars sagt frá SFF deginum 2025 sem fer fram 9. apríl næstkomandi undir yfirskriftinni Breyttur heimur, nýafstöðnum Fjármálaleikum grunnskólanna sem haldnir voru í áttunda sinn og vel á annað þúsund grunnskólanemar um land allt tóku þátt í, umfjöllun um hvað hafi gerst frá lækkun bankaskatts, nýlegar umsagnir frá samtökunum auk ýmis fróðleiks tengt fjármálaþjónustu og starfi samtakanna.