SFF leita að lögfræðingi

Í starfinu felst fjölbreytt samstarf við aðildarfélög SFF svo sem vegna innleiðingar EES-gerða á fjármálamarkaði,  gerð umsagna um þingmál og stjórnvaldsfyrirmæli og samskipti við eftirlits- og stjórnsýslustofnanir fyrir hönd aðildarfélaga.

Fjármálalæsi á Menntadegi atvinnulífsins

Menntadagur atvinnulífsins verður haldinn fimmtudaginn 14. febrúar í Hörpu. Dagskráin er helguð læsi í víðum skilningi og er fjármálaæsi þar meðtalið.