Fréttir og viðburðir

Fréttir
Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári eru þess verðug að hljóta umhverfisviðurkenninguna Kuðunginn fyrir árið …
24/02/2021
Útgáfa og umsagnir

Umsagnir
Umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um vexti og verðtryggingu.
Ekki er augljóst að það þjóni neinum verulegum tilgangi að stytta hámarkslánstíma verðtryggðra fasteignalána með jafn víðtækum undanþágum og gert með þessu frumvarpi. Nái frumvarpið fram að ganga …
15/02/2021

Fjármálavit er námsefni í fjármálalæsi á vegum Samtaka fjármálafyrirtækja í samstarfi við Landssamtök lífeyrissjóða. Tilgangurinn með Fjármálaviti er að veita innblástur í kennslu um fjármál og bjóða aðgengilegt og gott námsefni.