Fréttir og viðburðir

Fréttir

Ísland.is opnar fyrir umsóknir um stuðningslán

Nú um hádegisbil var opnað fyrir umsóknir um stuðningslán á vefgáttinni Ísland.is. Frá því að umgjörð og skilyrði fyrir veitingu stuðningslánanna varð að lögum á Alþingi hafa stjórnvöld unnið að umsóknargátt og rafrænu staðfestingarferli skilyrða. Annars vegar …

Útgáfa og umsagnir

Pistlar

Fjármálafyrirtæki grípa til aðgerða á tímum Covid-19 

Fjármálafyrirtæki brugðust skjótt við til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs Covid-19 á heimili og fyrirtæki. Gripið hefur verið til fjölbreyttra úrræða frá því að heimsfaraldurinn brast á til að draga úr þeim búsifjum sem ljóst er …

Fjármálavit er námsefni í fjármálalæsi á vegum Samtaka fjármálafyrirtækja í samstarfi við Landssamtök lífeyrissjóða.  Tilgangurinn með Fjármálaviti er að veita innblástur í kennslu um fjármál og bjóða aðgengilegt og gott námsefni.