Kærumálum fækkar úr 202 í 20

Málum sem skotið er til úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki hefur fækkað mikið á undanförnum árum.  Í fyrra bárust nefndinni einungis 20 mál og hefur fmálafjöldinn ekki verið lægri í meira en áratug.

Umhverfisverðlaun atvinnulífsins

Umhverfisverðlaun atvinnulífsins 2019 verða afhent miðvikudaginn 9. október fyrirtækjum sem staðið hafa sig vel í umhverfismálum. Athöfnin fer fram í Hörpu á Umhverfisdegi atvinnulífsins. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson afhendir verðlaunin. SFF er eitt þeirra aðildarfélaga SA sem standa að Umhverfisdeginum.