Fréttir og viðburðir

Viðburðir

Rafrænn fundur: Glíman við Covid-19

Samtök fjármálafyrirtækja standa fyrir rafrænum fundi um glímuna við hin efnahagslegu áhrif heimsfaraldurs Covid-19. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 26. nóvember kl. 15.00 – 16.30. Ávörp flytja þau Bjarni …

Útgáfa og umsagnir

Fjármálavit er námsefni í fjármálalæsi á vegum Samtaka fjármálafyrirtækja í samstarfi við Landssamtök lífeyrissjóða.  Tilgangurinn með Fjármálaviti er að veita innblástur í kennslu um fjármál og bjóða aðgengilegt og gott námsefni.