Fréttir og viðburðir

Fréttir

Lilja Björk nýr formaður SFF

Á aðalfundi Samtaka fjármálafyrirtækja fyrr í þessum mánuði var Lilja Björk Einarsdóttir kjörin formaður stjórnar samtakanna til næstu tveggja ára. Þá var jafnframt á aðalfundinum kjörin stjórn til næstu tveggja ára og í henni sitja ásamt Lilju; …

Útgáfa og umsagnir

Pistlar

Fjármálafyrirtæki grípa til aðgerða á tímum Covid-19 

Fjármálafyrirtæki brugðust skjótt við til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs Covid-19 á heimili og fyrirtæki. Gripið hefur verið til fjölbreyttra úrræða frá því að heimsfaraldurinn brast á til að draga úr þeim búsifjum sem ljóst er …

Fjármálavit er námsefni í fjármálalæsi á vegum Samtaka fjármálafyrirtækja í samstarfi við Landssamtök lífeyrissjóða.  Tilgangurinn með Fjármálaviti er að veita innblástur í kennslu um fjármál og bjóða aðgengilegt og gott námsefni.