Fréttabréf SFF: Úttekt AGS, netsvik og hreyfanlegir neytendur
Komið er víða við í nýútkomnu fréttabréfi SFF. Meðal annars er fjallað um kynningu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á skýrslu sjóðsins um íslenska fjármálakerfið, netsvik, hreyfanleika íslenskra neytenda, nýlegt álit EFTA-dómstólsins, umræðu um ofurhagnað, fjármálvit og nýlegar umsagnir samtakanna.