Fréttabréf SFF: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar, 110 milljarðar til almennings og sparnaðartillaga

Í fréttabréfi SFF er meðal annars sagt frá nýlegri ráðstefnu SFF og Fjártækniklasans um Fjármálaþjónustu framtíðarinnar, sparnaðartillögu SFF til stjórnvalda um rafrænar skuldaviðurkenningar, tekjum hins opinbera og lífeyrissjóða af rekstri bankanna í fyrra til viðbótar við ýmis mál á vettvangi samtakanna.

Fréttabréfið má nálgast hér.