Við stuðlum að heilbrigðu og traustu fjármálakerfi
Við erum heildarsamtök íslenskra fjármálafyrirtækja og vátryggingafélaga og málsvari þeirra í málum er varða fjármála- og vátryggingamarkaðinn. Við leggjum áherslu á gott samtal og góða samvinnu við stjórnvöld, eftirlitsstofnanir, atvinnulíf og ekki síst fólkið í landinu.
Áhugaverðar staðreyndir um fjármálageirann á Íslandi
18
3.300
25
SFF-dagurinn fór fram 3. apríl síðastliðinn undir yfirskriftinni Að vaxa með þjóðinni – fjármálaþjónusta á Íslandi í 150 ár.
Í hnotskurn
Hvað er ofurhagnaður?
Ofurhagnaður bankanna settur í samhengi en það gefur gjarnan skakka mynd að einblína eingöngu á hagnað bankanna í stað arðsemi.
Íslendingar duglegir að færa sig milli fjármálafyrirtækja
Í samanburði við neytendur í öðrum löndum Evrópu er mun algengara að Íslendingar færi sig á milli þjónustuveitenda í fjármálageiranum.
Fjármálaþjónusta og regluverk í 150 ár
Á þessu ári eru 150 ár síðan fyrstu innlendu reglurnar um fyrirtæki í fjármálaþjónustu voru settar hér á landi