Skip to content

Fréttir og viðburðir

Fréttir

Úrslit Fjármálaleikanna 2022

Verðlaunin til mannúðarmála í Úkraínu Það var ánægjuleg stund í Grunnskóla Fjallabyggðar þegar nemendum 10. bekkjar voru veitt verðlaun fyrir sigur í Fjármálaleikunum 2022. Leikarnir, sem eru spurningakeppni …

Útgáfa og umsagnir

Fjármálavit er námsefni í fjármálalæsi á vegum Samtaka fjármálafyrirtækja í samstarfi við Landssamtök lífeyrissjóða.  Tilgangurinn með Fjármálaviti er að veita innblástur í kennslu um fjármál og bjóða aðgengilegt og gott námsefni.