Fundur aðildarfélaga SFF með Bjarna Benediktssyni fjármála- og efnahagsráðherra
Fundurinn verður haldinn mánudaginn 17. apríl kl. 16.30 í Húsi atvinnulífsins Borgartúni 35, 1. hæð, í fundarsalnum Hyl.Boðið verður upp á léttar veitingar frá kl.16.10 áður en fundurinn með Bjarna hefst kl. 16.30. Fundurinn er haldinn í kjölfarið á aðalfundi SFF, sem hefst kl. 15.30.
Á fundinum mun Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra eiga samtal við félagsmenn m.a. um
- Efnhagasmál almennt
- Stöðuna í ríkisfjármálum
- Verkefnið framundan - ná tökum á verðbólgunni
Í kjölfarið verða spurningar leyfðar og spjall.
Fundurinn verður ekki í streymi.
Vinsamlegast skráið ykkur hér á fundinn, fyrir dagslok 14. apríl.