Málstofa um MREL - efni af fundi
Vel heppnaðri málstofu um MREL og tengt regluverk er lokið. Á málstofunni fluttu Flóki Halldórsson, forstöðumaður skrifstofu skilavalds Seðlabanka Íslands, og Hjálmar S. Brynjólfsson, lögfræðingur á skrifstofu skilavalds Seðlabanka Íslands, erindið Nýjar fjármagnskröfur til íslenskra banka vegna skilaáætlana (MREL).Við þökkum viðstöddum fyrir góðar spurningar og umræður að erindi loknu.
Hér má nálgast kynningu Flóka og Hjálmars: