Upptaka: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar

Hvernig mun fjármálaþjónusta framtíðarinnar líta út og hvaða tækifæri skapa breytingarnar fyrir Íslendinga á komandi árum?

Þessum spurningum og mörgum fleiri var svarað á ráðstefnunni Fjármálaþjónusta framtíðarinnar sem Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu og Fjártækniklasinn stóðu fyrir í Hörpu fimmtudaginn 30. janúar frá 13:30-16:00. Hægt er horfa á upptöku af fundinum í spilaranum hér að neðan.

Dagskrá ráðstefnunnar:

  • Setning fundar: Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri SFF.

Fyrirlesarar:

  • Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP.
  • Hjálmar Gíslason, forstjóri GRID.
  • Ragnhildur Geirsdóttir, forstjóri Reiknistofu bankanna.
  • Kristján Ingi Mikaelsson, stjórnarformaður Rafmyntaráðs og meðstjórnandi Visku Digital Assets.

Hlé frá 14:30-15:00Eftir hlé:Fyrirlesarar:

  • Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka. 
  • Hannes Pétursson, tæknistjóri Jiko Technologies.
  • Jónína Gunnarsdóttir, rekstrarstjóri Blikk.

Pallborðsumræður:

  • Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri GRID.
  • Ólöf Jónsdóttir, framkvæmdastjóri einstaklingssviðs Íslandsbanka.
  • Sigríður Dís Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Greiðsluveitunnar.

Fundarstjóri: Gunnlaugur Jónsson, framkvæmdastjóri Fjártækniklasans.

Horfa má á upptöku af fundinum hér: