KOSTNAÐUR VEGNA ÓVÁTRYGGÐA ÖKUTÆKJA

Á undanförnum árum hefur samfélagslegur kostnaður vegna tjóna af völdum óvátryggðra og óþekktra ökutækja verði hátt í 600 milljónir króna. Öll Norðurlöndin, að Íslandi undanskildu hafa nú þegar breytt eða tekið ákvörðun um að breyta fyrirkomulagi því sem enn ríkir hér á landi varðandi óvátryggð ökutæki. Tekið hefur verið upp sérstakt vantryggingagjald.SFF boða til fundar um málið þar sem ætlunin er að fræðast um reynslu Norðmanna af vantryggingagjaldi.Dagskrá:Hver ber kostnaðinn af óvátryggðum ökutækjum?Jón Ólafsson, framkvæmdastjóri Alþjóða bifreiðatrygginga á ÍslandiTackling uninsured driving in NorwayRoger Stenseth, sviðsstjóri ökutækjatrygginga hjá Finans Norge, systursamtökum SFF í NoregiFundarstjóri verður Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri SFF, og mun hún stýra umræðum fundarmanna eftir erindin. Húsið opnar 8:30 og dagskrá hefst kl. 8:45. Boðið verður upp á léttan morgunverð.Allir eru velkomnir en nauðsynlegt er að skrá þátttöku hér: